Leika

Old Norse Dictionary - leika

Meaning of Old Norse word "leika" in English.

As defined by the Cleasby & Vigfusson Old Norse to English dictionary:

leika Old Norse word can mean:

leika
pres. leik; pret. lék, léku; part. leikinn; [Ulf. laikan = σκιρταν; A. S. lâcan; mid. H. G. leiche; Dan. lege; Swed. leka; North. E. to lake]:—to play, sport, Vsp. 42, Am. 76; hann leikr nú eptir magni, Lv. 28; leika leik, 68; hann lék fyrir honum marga fimleika, Fær. 66; leika at skáktafli, to play at chess, FmS. iv. 366; en er þeir léku at taflinu, þá lék konungr fingrbrjót mikinn, ok sagði hann skyldi annat leika, id.; leika hörpu, to play the harp, Stj. 458; leika sungfæri, 631:—leika sér, to play, esp. of children, passim; as also, leika sér at e-u, to play at a thing, passim.
leika
2. to delude, play a trick on; Djöfullinn leikr þá alla, Andr. 66: esp. with prepp., leika á e-n, to play a trick on a person, Nj. 155; mjök hefir þú á oss leikit, nær sem vér fáum þess hefnt, Grett. 149; ef aðrir leita á oss, þá má vera at vér leikim þá enn nokkut í mot, to make a counter move, Boll. 346; lék hón feðr sinn af sér, she played him off, Stj. 181; svá at eins leikr þú við flesta vini þína, FmS. ii. 181.
leika
3. ef svá ílla er, at um þat sé at leika, if that is on the cards, FmS. viii. 102, Al. 132, 134; hón segir föður sínum um hvat at leika er, she told her father how things stood, Ld. 206, FmS. viii. 93.
leika
4. to perform, of a feat or act of prowess, of a play; þú fékt eigi leikit þat er mjúkleikr var í, FmS. vii. 119; þeir kváðu hann verðan vera at hafa, ef hann léki þat, Finnb. 220; en ek hygg at engi annarr fái þat leikit, FmS. i. 152; hann lék þat optliga, er hann barðisk, er fáir gátu við séð, ii. 106; þat má leikask, FaS. i. 88; þessa þrjá hluti lék hann senn, Eb. 240.
leika
5. the phrases, leika lauss við, to be free, at large, disengaged (cp. ‘to play fast and lose with’); láti þér hann nú eigi lausan við leika lengi, FmS. xi. 154; en Hákon sjálfr skal leika lauss við svá, H. shall not be engaged in the battle, i. e. be in reserve, 127; leika lausum hala (see hali); leika tveim skjöldum, to play a double game, Hkr. i. (in a verse).
leika
II. to move, swing, wave to and fro, hang loosely; leika á lopti, Hm. 156; leika á mars baki, Hðm. 12; lék þar grind á járnum, FmS. v. 331; landið skalf sem á þræði léki, FaS. i. 424; skjálfa þótti húsit sem á als oddi léki, 87; lét hann leika laust knéit í brókinni, FmS. vii. 170; árar léku lausar í höndum honum, vi. 446; þeir steypðo golli nýteknu ór afli leikanda (melted gold) í munn honum, Hom. (St.) 69.
leika
2. to lick, of flame, to catch, of fire = Lat. lambere; þeir vöknuðu eigi fyrr en logi lék um þá, FmS. i. 292; hiti leikr við himin, Vsp. 57; varð eldr lauss í miðjum bænum, eldrinn lék skjótt, ætluðu þeir at verja eldinum, en þá var þar svá mjök leikit (so much burnt) at þeir máttu ekki við festask, Fb. iii. 175; eldr tók at leika húsin, Gullþ. 28; eldrinn tók at leika vatns-keröldin ok viðinn, FmS. xi. 35; heldr en þar léki eldr yfir, viii. 341; lék eldrinn skjótt tjörgaða spónu í keröldunum, i. 128.
leika
3. of water, waves, stream, to play, wash; unnir léku, Hkv. 2. 11, Lex. Poët.; þótti honum þat helzt frói at hafa höndina niðri í læknum, ok láta strauminn leika um sárit, FaS. iii. 388; vatnit var djúpt at landinu, ok hafði leikit undan bakkanum, svá at holt var með, the water had washed the earth away, and made the bank hollow, Grett. 131 A:—of wind, veðr var kalt ok lék á nordan, 113 new Ed.: allir ketill lék utan ok innan sem ein sía, BS. ii. 9.
leika
4. metaph., lék þat orð á, it was rumoured, FmS. i. 288, FS. 75; var þá vinátta þeirra kær, þótt þat léki nökkut á ýmsu, though there were ups and downs in their friendship, FmS. vi. 369; leika á tvennu, id., Mag. 33; lék á hinu sama, it went all one way, FmS. v. 252; leika á tveim tungum, ‘to swing on two tongues,’ of various reports of the same thing, ix. 255; leikr þat sízt á tvímæli, hverr fræði-maðr sem frá þeim hefir sagt, Edda (pref.) 147; ef tortrygð leikr á, if there is any suspicion, JS. 26; þar leikr þó minn hugr á, have a mind for a thing, Eg. 520; þat leikr mér í skapi (I have a mind) at kaupa Íslands-far, FmS. ii. 4; ok ef þér leikr aptr munr at, Ld. 318, v. l.; leika í mun, id., Skv. 3. 39; leika landmunir, to feel homesick, Bjarn.; e-m leikr öfund á e-u, to envy, FmS. vi. 342; leika hugr á, to have a mind to, love; hón er svá af konum, at mér leikr helzt hugr á, vii. 103.
leika
III. esp. in the part. hag-ridden, bewitched, as madmen or people bedridden or taken by a strange illness were thought to be ‘ridden’ by trolls; syndisk mönnum þann veg helzt sem hann mundi leikinn, þvíat hann fór hjá sér ok talaði við sjálfan sik, Eb. 270; maðr sá er Snorri hét var leikinn af flagði einu, BS. i. 464.
leika
2. metaph. to ill-treat, vex; hví ertú svá ílla leikin? Nj. 18, Sd. 169; sárt ertú leikinn, Sámr fóstri, Nj. 114; sagði þeim engan frama at drepa fá menn ok þó áðr ílla leikna, FmS. ix. 47; börðu þeir mik ok léku sárliga, Fb. i. 547; þeir tóku hann ok léku hart ok börðu, Andr. 64; Loka mær hefir leikinn allvald, Loki’s maid (Death) has laid hands on the king, Ýt.:—to vex, annoy, cp. at þjófar né leiki, that the thieves shall not take it, Hm.; þau á vági vindr of lék, the wind swamped them, Gkv. 1; meinit hafði lengi við leikit, the illness had vexed him a long time, BS. i. 190.
leika
IV. reflex. to be performed, done; ef þat má leikask, if this can be done, FaS. i. 88; sögðu at þat mætti þá vel leikask, at vinda segl á Orminum ok sigla á haf út, FmS. ii. 326:—leikask á e-n, to get the worst of it; mjök hefir á leikisk minn hluta, I have been utterly worsted, Ísl. ii. 269; ok léksk mjök á mönnum Agða jarls, FmS. iii. 187; ok þótti nú opt á leikask í viðskiptum þeirra Grettis, Grett. 151.
leika
2. recipr., leikask við, to play a match, to play one against another; ok er þat bezt at vit sjálfir leikimk við, Grett. 99 new Ed., Sturl. i. 23, FmS. ii. 269, Þórð. 15 new Ed.; ok höfðu þeir leikisk við barnleikum allir þrír meðan þeir vóru ungir, they had been playmates, FmS. vi. 343; ef þeir skyldi tveir við leikask, Glúm. 370:—at þér komizt undan með lausafé yðart, en þá leikisk um lönd sem auðit er, escape with the movable property and leave the land to its fate, and let them quarrel about the land as best they can, Eb. 98.

Possible runic inscription in Younger Futhark:ᛚᛁᛁᚴᛅ
Younger Futhark runes were used from 8th to 12th centuries in Scandinavia and their overseas settlements

Similar entries:

Abbreviations used:

A. S.
Anglo-Saxon.
Dan.
Danish.
esp.
especially.
f.
feminine.
id.
idem, referring to the passage quoted or to the translation
m.
masculine.
mid. H. G.
middle High German.
n.
neuter.
North. E.
Northern English.
part.
participle.
pres.
present.
pret.
preterite.
S.
Saga.
Swed.
Swedish.
Ulf.
Ulfilas.
v.
vide.
l.
line.
cp.
compare.
i. e.
id est.
s. v.
sub voce.
Lat.
Latin.
þ.
þáttr.
metaph.
metaphorical, metaphorically.
pref.
preface.
v. l.
varia lectio.
reflex.
retlexive.
pr.
proper, properly.
recipr.
reciprocally.

Works & Authors cited:

Am.
Atla-mál. (A. II.)
Fms.
Fornmanna Sögur. (E. I.)
Fær.
Færeyinga Saga. (E. II.)
Lv.
Ljósvetninga Saga. (D. II.)
Stj.
Stjórn. (F. I.)
Vsp.
Völuspá. (A. I.)
Andr.
Andreas Saga. (F. III.)
Boll.
Bolla-þáttr. (D. V.)
Grett.
Grettis Saga. (D. II.)
Nj.
Njála. (D. II.)
Al.
Alexanders Saga. (G. I.)
Ld.
Laxdæla Saga. (D. II.)
Eb.
Eyrbyggja Saga. (D. II.)
Fas.
Fornaldar Sögur. (C. II.)
Finnb.
Finnboga Saga. (D. V.)
Hkr.
Heimskringla. (E. I.)
Hðm.
Hamðis-mál. (A. II.)
Hm.
Hává-mál. (A. I.)
Hom.
Homiliu-bók. (F. II.)
Fb.
Flateyjar-bók (E. I.)
Gullþ.
Gull-Þóris Saga. (D. II.)
Bs.
Biskupa Sögur. (D. III.)
Hkv.
Helga-kviða Hundingsbana. (A. II.)
Lex. Poët.
Lexicon Poëticum by Sveinbjörn Egilsson, 1860.
Bjarn.
Bjarnar Saga. (D. II.)
Edda
Edda. (C. I.)
Eg.
Egils Saga. (D. II.)
Fs.
Forn-sögur. (D. II.)
Js.
Járnsíða. (B. III.)
Mag.
Magus Saga. (G. II.)
Skv.
Sigurðar-kviða. (A. II.)
Gkv.
Guðrúnar-kviða. (A. II.)
Sd.
Svarfdæla Saga. (D. II.)
Glúm.
Víga-Glúms Saga. (D. II.)
Sturl.
Sturlunga Saga. (D. I.)
Þórð.
Þórðar Saga hreðu. (D. V.)
➞ See all works cited in the dictionary

Back